Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. desember 2015 12:45 Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri breiðskífu. Vísir/Getty Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me.
Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30