Conor frá keppni í hálft ár? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2015 07:51 Vísir/Getty Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri. MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri.
MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti