Segir þingmann í salnum undir áhrifum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2015 19:51 „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum.“ vísir/vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í kvöld að þingmaður í salnum væri undir áhrifum. Hart er tekist á um fjárlagafrumvarp næsta árs þessa stundina, en atkvæðagreiðsla stendur nú yfir. „Menn ættu að hlusta sem ættu að hlusta í þessum sal. Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði hún í pontu. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kvaddi sér hljóðs í kjölfarið. „Ha?“ sagði hann, en fleiri voru þau orð ekki, og gerði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, athugasemdir við fundarstjórn forsetans. Ummælin lét Lilja Rafney falla er hún gerði grein fyrir atkvæði sínu um breytingartillögu um óbreytt útvarpsgjald. Flissið uppskar hún þegar hún sagði Ríkisútvarpið hafa verið sameiningartákn þjóðarinnar í gegnum árin. „Ríkisútvarpið sem hefur fylgt okkur frá 1930 að það virðist meiningin hjá þessum stjórnarmeirihluta að brjóta niður innviði þess svo það verði hvorki svipur hjá sjón. Þess vegna leggjum við í stjórnarandstöðunni til að Ríkisútvarpið fái þessar 303 milljónir til þess að styrkja reksturinn. Og ef hæstv. menntamálaráðherra nær því ekki fram að halda óbreyttu útvarpsgjaldi þá blasa við uppsagnir og niðurskurður hjá þessari stofnun, sem er lýðræðisvettvangur, menningarlegur vettvangur, og það sem hefur sameinað þessa þjóð í gegnum árin,“ sagði hún. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Sjá meira
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í kvöld að þingmaður í salnum væri undir áhrifum. Hart er tekist á um fjárlagafrumvarp næsta árs þessa stundina, en atkvæðagreiðsla stendur nú yfir. „Menn ættu að hlusta sem ættu að hlusta í þessum sal. Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði hún í pontu. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kvaddi sér hljóðs í kjölfarið. „Ha?“ sagði hann, en fleiri voru þau orð ekki, og gerði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, athugasemdir við fundarstjórn forsetans. Ummælin lét Lilja Rafney falla er hún gerði grein fyrir atkvæði sínu um breytingartillögu um óbreytt útvarpsgjald. Flissið uppskar hún þegar hún sagði Ríkisútvarpið hafa verið sameiningartákn þjóðarinnar í gegnum árin. „Ríkisútvarpið sem hefur fylgt okkur frá 1930 að það virðist meiningin hjá þessum stjórnarmeirihluta að brjóta niður innviði þess svo það verði hvorki svipur hjá sjón. Þess vegna leggjum við í stjórnarandstöðunni til að Ríkisútvarpið fái þessar 303 milljónir til þess að styrkja reksturinn. Og ef hæstv. menntamálaráðherra nær því ekki fram að halda óbreyttu útvarpsgjaldi þá blasa við uppsagnir og niðurskurður hjá þessari stofnun, sem er lýðræðisvettvangur, menningarlegur vettvangur, og það sem hefur sameinað þessa þjóð í gegnum árin,“ sagði hún.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Sjá meira