Ekkert ferðaveður á Kjalarnesi og færð tekin að spillast í efri byggðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 10:03 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Stefán Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50