Aldo ætlar að svæfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:00 Það verður enginn Dana White á milli þessara tveggja þann 12. desember. vísir/getty Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15