Segir kerfisbreytingu útskýra lækkun veiðigjalda í áætlunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2015 16:14 Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir veiðigjöldin ekki vera að lækka heldur sé innheimta þeirra að breytast. Vísir/Vilhelm Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir það misskilning að veiðigjöld hafi lækkað í ár. Vísar hann þar í umræðu og fyrirspurn frá Bjartri Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um veiðigjöld á þingi í morgun. Í fyrirspurn sinni til forsætisráðherra vísaði Björt meðal annars til þess að í fjárlagafrumvarpi næsta árs kæmi fram að áætlaðar tekjur af veiðigjöldum væru rúmir fimm milljarðar. Haukur segir þetta skiljanlegan misskilning. „Það sem er í gangi er sem sagt að innheimta veiðigjalda hefur verið fyrir fram og er að færast yfir í það, frá 1. september 2015, að miðast við landaðan afla,“ segir hann. „Það sem er september til desember fer fram frá og með febrúar 2016 þannig að það erum kerfisbreytingu að ræða af hverju málið lítur svona út.“ Haukur segir að veiðigjöld séu í raun að hækka. „Ef maður horfir á stóra samhengið, línuna í þessu, þá er fiskveiðiárið 2014-2015 voru veiðigjöld 7,7 milljarðar króna. Áætlað veiðigjalda 2015-2016, verður í kringum 9 milljarða,“ segir hann en bætir við að hver nákvæmlega hver lokatalan fyrir almanaksárið verði. Alþingi Tengdar fréttir Kallaði fyrirspurn um lágt veiðigjald „vitleysisfyrirspurn“ Þingmaður Bjartrar framtíðar spurði forsætisráðherra út í upphæð veiðigjalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs. 3. desember 2015 14:39 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir það misskilning að veiðigjöld hafi lækkað í ár. Vísar hann þar í umræðu og fyrirspurn frá Bjartri Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um veiðigjöld á þingi í morgun. Í fyrirspurn sinni til forsætisráðherra vísaði Björt meðal annars til þess að í fjárlagafrumvarpi næsta árs kæmi fram að áætlaðar tekjur af veiðigjöldum væru rúmir fimm milljarðar. Haukur segir þetta skiljanlegan misskilning. „Það sem er í gangi er sem sagt að innheimta veiðigjalda hefur verið fyrir fram og er að færast yfir í það, frá 1. september 2015, að miðast við landaðan afla,“ segir hann. „Það sem er september til desember fer fram frá og með febrúar 2016 þannig að það erum kerfisbreytingu að ræða af hverju málið lítur svona út.“ Haukur segir að veiðigjöld séu í raun að hækka. „Ef maður horfir á stóra samhengið, línuna í þessu, þá er fiskveiðiárið 2014-2015 voru veiðigjöld 7,7 milljarðar króna. Áætlað veiðigjalda 2015-2016, verður í kringum 9 milljarða,“ segir hann en bætir við að hver nákvæmlega hver lokatalan fyrir almanaksárið verði.
Alþingi Tengdar fréttir Kallaði fyrirspurn um lágt veiðigjald „vitleysisfyrirspurn“ Þingmaður Bjartrar framtíðar spurði forsætisráðherra út í upphæð veiðigjalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs. 3. desember 2015 14:39 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
Kallaði fyrirspurn um lágt veiðigjald „vitleysisfyrirspurn“ Þingmaður Bjartrar framtíðar spurði forsætisráðherra út í upphæð veiðigjalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs. 3. desember 2015 14:39