Miðasala á Eurovision hefst á fimmtudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2015 20:12 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í vor. vísir/ebu Stillið klukkurnar, leggið kortanúmerið á minnið og komið puttunum fyrir á F5-hnappnum. Hið sænska Aftonbladet greinir frá því að fyrstu miðarnir á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fari í sölu á fimmtudaginn næstkomandi. Þrátt fyrir að nákvæmari upplýsingar liggi ekki fyrir fyrr en á morgun segja heimildir sænska miðilsins að miðasalan hefjist klukkan 9 á fimmtudagsmorgunn að íslenskum tíma. Þá munu miðar á undankvöldin, sem og úrslitakvöldið, fara í sölu. Globe-höllin í Stokkhólmi tekur um 14 til 16 þúsund manns í sæti þannig að þeir allra fyrstu ættu að vera nokkuð öruggir með að tryggja sér sæti. Rétt er þó að minna á að röð keppenda liggur ekki fyrir að svo stöddu þannig að við Íslendingar vitum ekki hvenær fulltrúi okkar stígur á stokk. Miðaverðið hefur ekki verið staðfest en Aftonbladet segir að ódýrustu miðarnar gætu jafnvel farið á um 100 sænskar krónur, jafnvirði 1500 íslenskra króna. Sænska ríkissjónvarpið, sem heldur utan um keppnina á næsta ári, hefur lýst því yfir að það muni reyna hvað það getur til að sporna við svartamarkaðsbraski með miðana. Keppnin fer fram í Stokkhólmi 10., 12. og 14. maí næstkomandi. Keppnin var síðast haldin þar í landi árið 2013 eftir sigur Loreen árið áður. Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Stillið klukkurnar, leggið kortanúmerið á minnið og komið puttunum fyrir á F5-hnappnum. Hið sænska Aftonbladet greinir frá því að fyrstu miðarnir á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fari í sölu á fimmtudaginn næstkomandi. Þrátt fyrir að nákvæmari upplýsingar liggi ekki fyrir fyrr en á morgun segja heimildir sænska miðilsins að miðasalan hefjist klukkan 9 á fimmtudagsmorgunn að íslenskum tíma. Þá munu miðar á undankvöldin, sem og úrslitakvöldið, fara í sölu. Globe-höllin í Stokkhólmi tekur um 14 til 16 þúsund manns í sæti þannig að þeir allra fyrstu ættu að vera nokkuð öruggir með að tryggja sér sæti. Rétt er þó að minna á að röð keppenda liggur ekki fyrir að svo stöddu þannig að við Íslendingar vitum ekki hvenær fulltrúi okkar stígur á stokk. Miðaverðið hefur ekki verið staðfest en Aftonbladet segir að ódýrustu miðarnar gætu jafnvel farið á um 100 sænskar krónur, jafnvirði 1500 íslenskra króna. Sænska ríkissjónvarpið, sem heldur utan um keppnina á næsta ári, hefur lýst því yfir að það muni reyna hvað það getur til að sporna við svartamarkaðsbraski með miðana. Keppnin fer fram í Stokkhólmi 10., 12. og 14. maí næstkomandi. Keppnin var síðast haldin þar í landi árið 2013 eftir sigur Loreen árið áður.
Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira