Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 10:15 Cameron og Hollande hittust í París í morgun Vísir/Gtety David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52