Belgar brynverja sig með kattamyndum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 10:48 Sýnishorn af þeim myndum sem settar voru á Twitter undir myllumerkinu #Brusselslockdown @Gilles_PPDE og @JFlamman Í gær fóru fram umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Belgíu þar sem 16 manns voru handteknir. Á laugardaginn var hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Belgíu vegna yfirvofandi hryðjuverkaárása og voru íbúar vinsamlegast beðnir um að halda sig heima. Einnig var mælst til þess að ekki yrði tíst um aðgerðir lögreglu svo að hinir grunuðu gætu ekki fylgst með þeim í beinni. Belgar vildu endilega hjálpa til og fylltu því Twitter af kattamyndum,, undir myllumerkinu #brusselslockdown allt til þess að rugla hina grunuði í rýminu svo að þeir gætu ekki fylgst með aðgerðum lögreglu.This, dear outsiders, is how we fight terrorism here. They haven't got a chance! We haz kittens! #BrusselsLockdown pic.twitter.com/sdq1MbrKsz— Gilles Bordelais (@Gilles_PPDE) November 22, 2015 BREAKING: Belgian police have released a photograph of the main supect #BrusselsLockdown pic.twitter.com/8FDAjZglZn— Jeroen Flamman (@jflamman) November 22, 2015 Don't share info on situation #BrusselsLockdown that may help suspects. Confuse them with #cat pics @lopcute pic.twitter.com/0MlbjgCF4v— Seimen Burum (@SeimenBurum) November 22, 2015 #brusselslockdown Tweets Hryðjuverk í París Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Í gær fóru fram umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Belgíu þar sem 16 manns voru handteknir. Á laugardaginn var hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Belgíu vegna yfirvofandi hryðjuverkaárása og voru íbúar vinsamlegast beðnir um að halda sig heima. Einnig var mælst til þess að ekki yrði tíst um aðgerðir lögreglu svo að hinir grunuðu gætu ekki fylgst með þeim í beinni. Belgar vildu endilega hjálpa til og fylltu því Twitter af kattamyndum,, undir myllumerkinu #brusselslockdown allt til þess að rugla hina grunuði í rýminu svo að þeir gætu ekki fylgst með aðgerðum lögreglu.This, dear outsiders, is how we fight terrorism here. They haven't got a chance! We haz kittens! #BrusselsLockdown pic.twitter.com/sdq1MbrKsz— Gilles Bordelais (@Gilles_PPDE) November 22, 2015 BREAKING: Belgian police have released a photograph of the main supect #BrusselsLockdown pic.twitter.com/8FDAjZglZn— Jeroen Flamman (@jflamman) November 22, 2015 Don't share info on situation #BrusselsLockdown that may help suspects. Confuse them with #cat pics @lopcute pic.twitter.com/0MlbjgCF4v— Seimen Burum (@SeimenBurum) November 22, 2015 #brusselslockdown Tweets
Hryðjuverk í París Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira