Leikur mjög ákveðna ömmu sem mildast með tímanum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2015 10:30 „Við erum að æfa allt leikritið með lögum og dönsum og smá með búningum“ segir Hildur sem hér er á sviðinu í Iðnó. Vísir/Ernir Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira