Anonymous réðst á íslenskar vefsíður vegna hvalveiða Íslendinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2015 11:22 Mynd sem hefur verið í dreyfingu á Twitter. Netárásir voru gerðar á íslenskar vefsíður í síðustu viku. Megnið áf árásunum kom erlendis frá en talið að um sé að ræða skipulagðar árásir Anonymous-hópsins vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar. Á Twitter má sjá að undir myllumerkinu #OpWhales er mikil virkni þar sem ýmsir aðilar sem virðast vera tengdir Anonynous-samtökunum hreykja sér af því að hafa gert árásir á fjölmargar vefsíður, m.a. vefsíðu forsætisráðuneytisins, mbl.is og aðrar þekktar síður. Árásirnar ollu umfangsmiklum netruflunum í síðustu viku. Til að mynda voru tæknimenn Sensa kallaðir út sl. föstudag til þess að vinna að lausn og vörnum gegn frekari árásum. Rétt fyrir miðnætti sl. föstudagskvöld tókst að koma á vörnum að hálfu Sensa en fjölmargir þjónustuaðilar og vefsíður fundu fyrir árásunum.Árásirnar gerðar með því að drekkja vefþjónum í fyrirspurnum Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Hér má sjá hvernig einn Twitter-notandi hreykir sér af því að vefsíður mbl.is og visiticeland.is séu niðri vegna árása Anonymous.#Anonymous #OpWhales @thisisiceland What happened to your website? Seems like it got dropped by host? #RektIt pic.twitter.com/NiNPgHwg2L— Anonymous (@_RektFaggot_) November 14, 2015 #Anonymous #OpWhales #Iceland Online main newsletter just went #TangoDown! STOP the KILLING of fin whales NOW!! pic.twitter.com/eg7MAiecZ4— Anonymous (@_RektFaggot_) November 8, 2015 Hrafnkell Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að stofnunin hafi fengið upplýsingar um árásirnar. Hann segir þessi tegund af árás sem gerðar voru séu með þeim algengari sem gerðar eru og að samkvæmt upplýsingum Póst- og fjarskiptastofnunar hafi megnið af þessum árásum komið erlendis frá. „Þetta felst í því að sá aðili sem vill gera árásin sendir mjög mikinn fjölda af einföldum fyrirspurnum á vefþjóninn sem sér um þá síðu sem gera á árás á. Netþjónninn reynir að svara þessum fyrirspurnum en hann bara drukknar í þeim,“ útskýrir Hrafnkell. „Það gerir það að verkum að ef einhver annar ætlar sér að fara inn á síðuna á sá hinn sami í erfiðleikum með það enda er vefþjónninn upptekinn við að svara þessum gríðarlega fjölda fyrirspurna.“Anonymous-samtökin eru þekkt fyrir slíkar árásirHakkararnir í Anonymous eru þekktir fyrir að ráðast gegn samtökum og einstaklingum sem þeim er í nöp við. Eftir skotárásina á skrifstofum franska skopbyndablaðsins Charlie Hebdo í janúar síðastliðnum hétu þeir því að ráðast gegn heimasíðum ISIS og al-Qaeda. Í dag settu þeir myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. Að minnsta kosti 129 létust í árásunum og 350 særðust. Tilkynning Sensa til viðskiptavina sinna sem send var út á föstudagskvöld: „Kæri viðskiptavinur Nettruflanir sem hafa verið í gangi í þessari viku eru umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Upplýsingum hefur verið deilt á internetinu þess efnis að um sé að ræða skipulagðar árásir „Anonymous“ hópsins vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar.Tæknimenn Sensa eru á staðnum að verjast þessu á ástandi og vinna að lausn. Flókið getur verið að verjast slíkum árásum og erfitt er að vita hversu lengi ástandið varir. Búast má við þjónustutruflunum eða þjónusturofi.Tilkynningar munu berast um stöðuna eftir atvikum. Við þökkum fyrir sýnda biðlund.“Tilkynning Sensa til viðskiptavinna sinna sem send var út rétt fyrir miðnætti á föstudagskvöld:„Kæri viðskiptavinurBúið er að koma upp vörnum á netlagi til að lágmarka áhrif árása ásamt því að breytingar hafa verið gerðar á netumferð. Ástandið er sem stendur stöðugt en unnið að því að koma á meiri vörnum á gegn frekari árásum. Unnið er í samvinnu við fjarskiptafélögin en fleiri þjónustuaðilar eru að finna fyrir árásinni. Umferð verður fljótlega komin aftur í eðlilegt horf en ekki útilokað að aðrar árásaaðferðir verði notaðar til að valda usla.Tæknimenn Sensa verða á vaktinni um helgina og munu bregðast við um leið á vart verður við árásir.“ Hér má sjá tíst merkt myllumerkinu #Opwhales#Opwhales Tweets Tengdar fréttir Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Hakkarnir náðu nöfnunum í gegnum Twitter-aðgang Ku Klux Klan 29. október 2015 23:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Netárásir voru gerðar á íslenskar vefsíður í síðustu viku. Megnið áf árásunum kom erlendis frá en talið að um sé að ræða skipulagðar árásir Anonymous-hópsins vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar. Á Twitter má sjá að undir myllumerkinu #OpWhales er mikil virkni þar sem ýmsir aðilar sem virðast vera tengdir Anonynous-samtökunum hreykja sér af því að hafa gert árásir á fjölmargar vefsíður, m.a. vefsíðu forsætisráðuneytisins, mbl.is og aðrar þekktar síður. Árásirnar ollu umfangsmiklum netruflunum í síðustu viku. Til að mynda voru tæknimenn Sensa kallaðir út sl. föstudag til þess að vinna að lausn og vörnum gegn frekari árásum. Rétt fyrir miðnætti sl. föstudagskvöld tókst að koma á vörnum að hálfu Sensa en fjölmargir þjónustuaðilar og vefsíður fundu fyrir árásunum.Árásirnar gerðar með því að drekkja vefþjónum í fyrirspurnum Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Hér má sjá hvernig einn Twitter-notandi hreykir sér af því að vefsíður mbl.is og visiticeland.is séu niðri vegna árása Anonymous.#Anonymous #OpWhales @thisisiceland What happened to your website? Seems like it got dropped by host? #RektIt pic.twitter.com/NiNPgHwg2L— Anonymous (@_RektFaggot_) November 14, 2015 #Anonymous #OpWhales #Iceland Online main newsletter just went #TangoDown! STOP the KILLING of fin whales NOW!! pic.twitter.com/eg7MAiecZ4— Anonymous (@_RektFaggot_) November 8, 2015 Hrafnkell Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að stofnunin hafi fengið upplýsingar um árásirnar. Hann segir þessi tegund af árás sem gerðar voru séu með þeim algengari sem gerðar eru og að samkvæmt upplýsingum Póst- og fjarskiptastofnunar hafi megnið af þessum árásum komið erlendis frá. „Þetta felst í því að sá aðili sem vill gera árásin sendir mjög mikinn fjölda af einföldum fyrirspurnum á vefþjóninn sem sér um þá síðu sem gera á árás á. Netþjónninn reynir að svara þessum fyrirspurnum en hann bara drukknar í þeim,“ útskýrir Hrafnkell. „Það gerir það að verkum að ef einhver annar ætlar sér að fara inn á síðuna á sá hinn sami í erfiðleikum með það enda er vefþjónninn upptekinn við að svara þessum gríðarlega fjölda fyrirspurna.“Anonymous-samtökin eru þekkt fyrir slíkar árásirHakkararnir í Anonymous eru þekktir fyrir að ráðast gegn samtökum og einstaklingum sem þeim er í nöp við. Eftir skotárásina á skrifstofum franska skopbyndablaðsins Charlie Hebdo í janúar síðastliðnum hétu þeir því að ráðast gegn heimasíðum ISIS og al-Qaeda. Í dag settu þeir myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. Að minnsta kosti 129 létust í árásunum og 350 særðust. Tilkynning Sensa til viðskiptavina sinna sem send var út á föstudagskvöld: „Kæri viðskiptavinur Nettruflanir sem hafa verið í gangi í þessari viku eru umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Upplýsingum hefur verið deilt á internetinu þess efnis að um sé að ræða skipulagðar árásir „Anonymous“ hópsins vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar.Tæknimenn Sensa eru á staðnum að verjast þessu á ástandi og vinna að lausn. Flókið getur verið að verjast slíkum árásum og erfitt er að vita hversu lengi ástandið varir. Búast má við þjónustutruflunum eða þjónusturofi.Tilkynningar munu berast um stöðuna eftir atvikum. Við þökkum fyrir sýnda biðlund.“Tilkynning Sensa til viðskiptavinna sinna sem send var út rétt fyrir miðnætti á föstudagskvöld:„Kæri viðskiptavinurBúið er að koma upp vörnum á netlagi til að lágmarka áhrif árása ásamt því að breytingar hafa verið gerðar á netumferð. Ástandið er sem stendur stöðugt en unnið að því að koma á meiri vörnum á gegn frekari árásum. Unnið er í samvinnu við fjarskiptafélögin en fleiri þjónustuaðilar eru að finna fyrir árásinni. Umferð verður fljótlega komin aftur í eðlilegt horf en ekki útilokað að aðrar árásaaðferðir verði notaðar til að valda usla.Tæknimenn Sensa verða á vaktinni um helgina og munu bregðast við um leið á vart verður við árásir.“ Hér má sjá tíst merkt myllumerkinu #Opwhales#Opwhales Tweets
Tengdar fréttir Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Hakkarnir náðu nöfnunum í gegnum Twitter-aðgang Ku Klux Klan 29. október 2015 23:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Hakkarnir náðu nöfnunum í gegnum Twitter-aðgang Ku Klux Klan 29. október 2015 23:33