Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 23:38 Bandaríkin hafa lofað að taka á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. vísir/epa Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins. Hryðjuverk í París Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins.
Hryðjuverk í París Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira