Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 14:30 Vísir/Adam Jastrzebowski Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00