Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 18:30 Hækkunin nær meðal annars til allra ráðherra og forsetans. vísir/gva Laun og starfskjör ýmissa embættismanna hækka um 9,3 prósent á árinu en hækkunin er afturvirk til 1. mars þessa árs. Þetta kemur fram í úrskurði kjararáðs frá 17. nóvember síðastliðnum. Lágmarkshækkun á almennum vinnumarkaði í ár var 3,2 prósent en mesta hækkunin 7,2 prósent. Gildistími flestra samninga hafi verið frá 1. mars þessa árs. Í úrskurðarorði ráðsins segir að úrskurður gerðardóms um launakjör BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga leiði til 9,3 prósent meðaltalshækkunar launa á árinu og liggur sú tala til grundvallar niðurstöðu kjararáðs. Ákvörðunarvald kjararáðs nær meðal annars til þjóðkjörinna manna, dómara, ráðherra, ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands og forstöðumanna ríkisstofnana. Laun alþingismanna hækka til að mynda úr um rúmar sextíuþúsund krónur og eru nú 712.030 krónur. Ráðherrar verða eftir hækkunina með rúmlega 1.250.000 krónur í laun á mánuði fyrir utan forsætisráðherra en hann fær tæpa 1,4 milljónir. Forseti Íslands trónir svo á toppnum með rúmar 2,3 milljónir í mánaðarlaun en hann var áður með 2.117.000 krónur í laun. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Sjá meira
Laun og starfskjör ýmissa embættismanna hækka um 9,3 prósent á árinu en hækkunin er afturvirk til 1. mars þessa árs. Þetta kemur fram í úrskurði kjararáðs frá 17. nóvember síðastliðnum. Lágmarkshækkun á almennum vinnumarkaði í ár var 3,2 prósent en mesta hækkunin 7,2 prósent. Gildistími flestra samninga hafi verið frá 1. mars þessa árs. Í úrskurðarorði ráðsins segir að úrskurður gerðardóms um launakjör BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga leiði til 9,3 prósent meðaltalshækkunar launa á árinu og liggur sú tala til grundvallar niðurstöðu kjararáðs. Ákvörðunarvald kjararáðs nær meðal annars til þjóðkjörinna manna, dómara, ráðherra, ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands og forstöðumanna ríkisstofnana. Laun alþingismanna hækka til að mynda úr um rúmar sextíuþúsund krónur og eru nú 712.030 krónur. Ráðherrar verða eftir hækkunina með rúmlega 1.250.000 krónur í laun á mánuði fyrir utan forsætisráðherra en hann fær tæpa 1,4 milljónir. Forseti Íslands trónir svo á toppnum með rúmar 2,3 milljónir í mánaðarlaun en hann var áður með 2.117.000 krónur í laun.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Sjá meira
Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30