Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Jakob Bjarnar skrifar 2. nóvember 2015 15:05 Miðillinn Anna Birta hló hjartanlega þegar hún hlustaði á Frosta Logason herma eftir sér í útvarpsþættinum Harmageddon. Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“ Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“
Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53