Rússar rændu mig minni stærstu stund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 19:15 Jenny Meadows, 800 m hlaupari frá Bretlandi. Vísir/Getty Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira
Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira