Kjósa um verkfall í háskólum í desember Óli Kristján Ármannsson skrifar 30. október 2015 09:00 Rúnar Vilhjálmsson prófessor á heilbrigðisvísindasviði HÍ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“ Verkfall 2016 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“
Verkfall 2016 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira