Komið og fáið Bolamynd með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2015 22:30 Federer er hér klár í eina Bolamynd með boltakrökkum á móti í Dúbaí. vísir/getty Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT Tennis Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT
Tennis Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira