Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 22:35 "Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Hann sést hér til vinstri en þá var hann staddurí kröfugöngu SFR fyrr í dag. vísir/gva Samningafundi í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna gegn ríkinu lauk skömmu fyrir klukkan tíu í kvöld en fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Að sögn formanns SFR var árangur af fundinum. Annar fundur hefur verið boðaður klukkan tíu í fyrramálið. „Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ sagði Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, í samtali við Vísi að fundi loknum. „Það kom ekkert alvarlegt upp á og málið er bara í sínu eðlilega ferli.“ Fyrstu verkfallslotunni lauk í dag en þó eru nokkrir félagsmenn sem verða áfram í verkfalli. Félagar í SFR sem starfa hjá sýslumannsembættum, ríkisskattsjóra, tollstjóranum og Landspítalanum verða áfram í verkfalli og sömu sögu er hægt að segja um sjúkraliða Landspítalans og heilbrigðisstofnanna Suður- og Austurlands. Þeir verða í verkfalli fram að helgi. Náist samningar ekki fyrir 29. október hefst önnur verkfallslota þá. „Það er erfitt að segja hvort samningar nást fyrir þann tíma eður ei. Maður veit aldrei hvort maður strandar á skeri eða hve langan tíma þetta mun taka,“ segir Árni Stefán. „Í gegnum tíðina hefur maður oft haldið að það væri stutt í að þetta klárist en það hefur oft tekið mun meiri tíma en maður gerði sér í hugarlund.“ Líkt og áður hefur verið sagt verður næsti fundur í fyrramálið klukkan tíu. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11 SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Samningafundi í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna gegn ríkinu lauk skömmu fyrir klukkan tíu í kvöld en fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Að sögn formanns SFR var árangur af fundinum. Annar fundur hefur verið boðaður klukkan tíu í fyrramálið. „Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ sagði Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, í samtali við Vísi að fundi loknum. „Það kom ekkert alvarlegt upp á og málið er bara í sínu eðlilega ferli.“ Fyrstu verkfallslotunni lauk í dag en þó eru nokkrir félagsmenn sem verða áfram í verkfalli. Félagar í SFR sem starfa hjá sýslumannsembættum, ríkisskattsjóra, tollstjóranum og Landspítalanum verða áfram í verkfalli og sömu sögu er hægt að segja um sjúkraliða Landspítalans og heilbrigðisstofnanna Suður- og Austurlands. Þeir verða í verkfalli fram að helgi. Náist samningar ekki fyrir 29. október hefst önnur verkfallslota þá. „Það er erfitt að segja hvort samningar nást fyrir þann tíma eður ei. Maður veit aldrei hvort maður strandar á skeri eða hve langan tíma þetta mun taka,“ segir Árni Stefán. „Í gegnum tíðina hefur maður oft haldið að það væri stutt í að þetta klárist en það hefur oft tekið mun meiri tíma en maður gerði sér í hugarlund.“ Líkt og áður hefur verið sagt verður næsti fundur í fyrramálið klukkan tíu.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11 SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11
SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12