Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. október 2015 11:30 Atriðið hefur verið þýtt yfir á ensku og sett á YouTube. Klippuna má sjá neðar í fréttinni. Vísir Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið. Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið.
Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52