Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2015 22:59 Nína Dögg og Páll Óskar í þætti kvöldsins Skjáskot „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
„Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira