Hægur gangur í viðræðunum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 18:10 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55
Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30