Aðdáendur Back to the Future-þríleiksins um allan heim biðu lengi eftir deginum. Af því tilefni komu aðdáendur kvikmyndanna saman í Bíó Paradís í gær, þar sem allar þrjár myndirnar voru sýndar í röð. Viðburðurinn hófst klukkan 16.29, á sama tíma og Marty mætti til framtíðar.
Sjá einnig: Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi
Michael J. Fox leikur Marty McFly og Christopher Lloyd leikur Doc Brown.
Hér að neðan má sjá klippuna þegar þeir félagar mætti í þáttinn hjá Kimmel.