Margrét Lára aftur upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Vísir/Vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Lionel Messi skoraði sitt 80. UEFA-mark og komst upp fyrir Margréti Láru í ágúst þegar Argentínumaðurinn skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Súper-bikar UEFA. Messi skoraði ekki í fyrsta Meistaradeildarleik Barcelona á leiktíðinni og hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu vegna meiðsla. Margrét Lára hefði getað jafnað Messi (og Henry) þegar hún skaut yfir úr vítaspyrnu á móti Hvíta-Rússlandi á dögunum en bætti fyrir það með því að skora tvö mörk í sigrinum á Makedóníumönnum í gær. Margrét Lára hefur skorað þetta 81 mark fyrir íslenska landsliðið og fyrir Val í Evrópukeppninni. Messi hefur bara skorað mörk sín fyrir Barcelona í Evrópukeppni því argentínska landsliðið tekur að sjálfsögðu ekki þátt í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins. Margrét Lára náði Frakkanum Thierry Henry í sjötta sæti listans með þessum tveimur mörkum. Margrét Lára á samt langt í land með að ná Cristiano Ronaldo sem er á toppi listans með 117 mörk en næstur fyrir ofan hana er nú Ítalinn Filippo Inzaghi sem skoraði á sínum tíma 86 UEFA-mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15 Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Lionel Messi skoraði sitt 80. UEFA-mark og komst upp fyrir Margréti Láru í ágúst þegar Argentínumaðurinn skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Súper-bikar UEFA. Messi skoraði ekki í fyrsta Meistaradeildarleik Barcelona á leiktíðinni og hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu vegna meiðsla. Margrét Lára hefði getað jafnað Messi (og Henry) þegar hún skaut yfir úr vítaspyrnu á móti Hvíta-Rússlandi á dögunum en bætti fyrir það með því að skora tvö mörk í sigrinum á Makedóníumönnum í gær. Margrét Lára hefur skorað þetta 81 mark fyrir íslenska landsliðið og fyrir Val í Evrópukeppninni. Messi hefur bara skorað mörk sín fyrir Barcelona í Evrópukeppni því argentínska landsliðið tekur að sjálfsögðu ekki þátt í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins. Margrét Lára náði Frakkanum Thierry Henry í sjötta sæti listans með þessum tveimur mörkum. Margrét Lára á samt langt í land með að ná Cristiano Ronaldo sem er á toppi listans með 117 mörk en næstur fyrir ofan hana er nú Ítalinn Filippo Inzaghi sem skoraði á sínum tíma 86 UEFA-mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15 Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. 22. október 2015 14:06
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 13:15
Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. 22. október 2015 14:29