„Fun-gang“ stelpurnar sáttar með nýja nafnið á klíkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 13:00 Fanndís, Gunnhildur Yrsa og Hallbera. Mynd/Sporttv.is Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira