Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2015 11:41 Kirkjufell, sem af mörgum er talið eitt fegursta fjall landsins, er á Vesturlandi. vísir/stefán Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira
Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira
Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00
Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36