Ísland í dag: Hefur farið 26 sinnum í meðferð síðan hún var þrettán Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. október 2015 20:16 „Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda. Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10
Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22
Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34
Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19