Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni Ingvar Haraldsson skrifar 13. október 2015 20:45 Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. Vísir Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. Ásgeir segist fá 1.772 krónur á tímann í dagvinnulaun. Yfir átta tíma vinnudag fær hann því ríflega fjórtán þúsund krónur á dag eða 288 þúsund krónur á mánuði. Úr verkfallssjóði SFR fær Ásgeir hins vegar sextán þúsund krónur á dag. Hann segist telja að hið sama eigi við um aðra félagsmenn innan SFR sem fái undir 300 þúsund krónur í mánaðarlaun, þeir hækki í launum í verkfalli.Dansarar í Íslenska dansflokknum sjá fram á launahækkun fari þeir í verkfall í vikunni.fréttablaðið/ernirKjaraviðræðurnar þokast hægt. Dansarar hjá dansflokknum fara í verkfall á fimmtudag og föstudag og svo aftur mánudag og þriðjudag verði ekki samið fyrir þann tíma. Dansarar fara hins vegar ekki í varanlegt verkfall. „Þannig að launahækkunin mín verður bara í nokkra daga, allavega til að byrja með,“ segir hann kíminn. Ásgeir segir dansara fara fram á sömu laun og leikarar sem þeir starfi með í Borgarleikhúsinu. Verkfall 2016 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira
Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. Ásgeir segist fá 1.772 krónur á tímann í dagvinnulaun. Yfir átta tíma vinnudag fær hann því ríflega fjórtán þúsund krónur á dag eða 288 þúsund krónur á mánuði. Úr verkfallssjóði SFR fær Ásgeir hins vegar sextán þúsund krónur á dag. Hann segist telja að hið sama eigi við um aðra félagsmenn innan SFR sem fái undir 300 þúsund krónur í mánaðarlaun, þeir hækki í launum í verkfalli.Dansarar í Íslenska dansflokknum sjá fram á launahækkun fari þeir í verkfall í vikunni.fréttablaðið/ernirKjaraviðræðurnar þokast hægt. Dansarar hjá dansflokknum fara í verkfall á fimmtudag og föstudag og svo aftur mánudag og þriðjudag verði ekki samið fyrir þann tíma. Dansarar fara hins vegar ekki í varanlegt verkfall. „Þannig að launahækkunin mín verður bara í nokkra daga, allavega til að byrja með,“ segir hann kíminn. Ásgeir segir dansara fara fram á sömu laun og leikarar sem þeir starfi með í Borgarleikhúsinu.
Verkfall 2016 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira