Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 13:32 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04