„Höfum sjaldan séð það verra“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 20:07 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira