Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 21:43 Verkfallsfólk hittist við stjórnarráðið á föstudag. Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49