Kanónur sem koma okkur á kortið Magnús Guðmundsson skrifar 3. október 2015 13:00 Björn Thoroddsen gítarleikari, gullnöglin Gunnar Þórðarson og Robben Ford gítarleikari. Visir/Pjetur Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“ Tónlist Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Í kvöld klukkan átta er efnt til mikillar gítarhátíðar í Háskólabíó undir heitinu Reykjavík Guitarama. Maðurinn á bak við þessa stóru tónleika og hátíð er Björn Thoroddsen gítarleikari og hann segist áður hafa staðið að sambærilegum viðburðum erlendis en nú sé loksins komið að Íslandi. „Þetta eru fyrst og fremst tónleikar í léttum dúr. Popp, rokk, kántrí, blús, djass og hreinlega allar tegundir svo fjölbreytnin er mikil en gítarinn alltaf í fronti. Það koma til okkar stórar stjörnur utan úr heimi til þess að taka þátt í þessu með okkur og þær stærstu eru Al Di Meola og Robben Ford, stórstjörnur í amerískum gítarleik og á heimsvísu í raun og veru. Al Di Meola hefur fjórum sinnum verið kosinn besti gítarleikari í heimi og Robben Ford hefur sex sinnum verið tilnefndur til Grammy-verðlauna þannig að þetta eru kanónur sem koma okkur á gítarkortið. En svo má nú ekki gleyma okkur hinum sem ætlum að spila en auk mín kemur Brynhildur Oddsdóttir sterk inn og svo verður með okkur Peo Alfonsi, ítalskur snillingur, og á trommum verður Jóhann Hjörleifsson og Róbert Þórhallsson á bassa.“ En Reykjavík Guitarama felur í sér meira en tónleika í kvöld þar sem í gær var Gullnöglin veitt í fyrsta sinn. „Með Gullnöglinni erum við að heiðra gítarleikara fyrir að hafa áhrif á íslenskan gítarleik. Að þessu sinni verður það Gunnar Þórðarson og er hann svo sannarlega vel að þessu kominn. Málið er að það vita allir hvað Gunni hefur gert og hvað gítarinn hefur leikið í höndunum á honum.“
Tónlist Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira