Efnilegasta badminton-fólk Íslands í tveggja vikna ferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2015 18:00 Arna Karen Jóhannsdóttir er hér á milli þeirra Kristófers Darra Finnssonar og Pálma Guðfinnssonar. Mynd/Helgi Jóhannesson Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Helgi Jóhannesson unglingalandsliðsþjálfari hefur valið hópinn en hann skipa Kristófer Darri Finnsson, Pálmi Guðfinnsson Alda Karen Jónsdóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir. Þau koma öll fjögur úr TBR. Í fyrra kepptu þessi fjórir efnilegu spilararar allir með sautján ára landsliði Íslands sem tók þá þátt í Evrópumótinu í Ankara í Tyrklandi. Liðakeppnin fer fram 4. til 8. nóvember næstkomandi og í beini framhaldi verður síðan einstaklingskeppnin sem er er spiluð 10. til 15. nóvember. Íslenski hópurinn flýgur út þann 31. október og fær því nokkra daga til að venjast aðstæðum í Perú áður en kemur að keppninni. Það verður síðan dregið í liðakeppnina mánudaginn 12. október og síðar kemur síðan í ljós hverjir mætast í einstaklingskeppninni. Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Helgi Jóhannesson unglingalandsliðsþjálfari hefur valið hópinn en hann skipa Kristófer Darri Finnsson, Pálmi Guðfinnsson Alda Karen Jónsdóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir. Þau koma öll fjögur úr TBR. Í fyrra kepptu þessi fjórir efnilegu spilararar allir með sautján ára landsliði Íslands sem tók þá þátt í Evrópumótinu í Ankara í Tyrklandi. Liðakeppnin fer fram 4. til 8. nóvember næstkomandi og í beini framhaldi verður síðan einstaklingskeppnin sem er er spiluð 10. til 15. nóvember. Íslenski hópurinn flýgur út þann 31. október og fær því nokkra daga til að venjast aðstæðum í Perú áður en kemur að keppninni. Það verður síðan dregið í liðakeppnina mánudaginn 12. október og síðar kemur síðan í ljós hverjir mætast í einstaklingskeppninni.
Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira