Bráðfyndin stikla úr væntanlegri kvikmynd Coen-bræðra Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 16:58 Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira