Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 07:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er þekktur safnið. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015 Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015
Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10
Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01