Skiptar skoðanir um fyrsta þátt Trevor Noah Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2015 13:49 Trevor Noah tekur við af Jon Stewart. Fyrsti þáttur The Daily Show undir stjórn Trevor Noah var sýndur á Comedy Central í gærkvöldi. Hinn 31 árs Suður-Afríkumaður var fenginn til að taka við þættinum af Jon Stewart sem hafði stýrt þættinum frá 1999 en hætti í síðasta mánuði. Noah hóf þáttinn á því að hylla forvera sinn í stólnum og sagði það vera undarlegt bæði fyrir sig og áhorfendur að Stewart, pólitískur faðir margra, væri farinn. „Og það er undarlegt, þar sem pabbi er nú farinn. Og nú er líkt og fjölskyldan sé kominn með nýjan stjúppabba – og hann er svartur. Sem er ekki tilvalið,“ sagði Noah undir hlótrasköllum áhorfenda. Noah ræddi jafnframt um ákvörðun Comedy Central að ráða ekki konu í hlutverkið. „Nú er hins vegar ljóst að Comedy Central bað konu um að stýra þættinum, og konurnar sem voru beðnar afþökkuðu starfið þar sem þær höfðu eitthvað betra að gera og vissu greinilega um eitthvað sem ég gerði ekki.“ Skiptar skoðanir hafa verið um þennan fyrsta þátt Noah. Sumir segja þáttinn hafa vantað „bitið“ sem einkenndi þáttinn undir stjórn Stewart á meðan aðrir, svo sem gagnrýnandi New York Times, segir þáttinn enn vera með „erfðaefni“ sitt eftir breytingu á þáttastjórnanda. Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fyrsti þáttur The Daily Show undir stjórn Trevor Noah var sýndur á Comedy Central í gærkvöldi. Hinn 31 árs Suður-Afríkumaður var fenginn til að taka við þættinum af Jon Stewart sem hafði stýrt þættinum frá 1999 en hætti í síðasta mánuði. Noah hóf þáttinn á því að hylla forvera sinn í stólnum og sagði það vera undarlegt bæði fyrir sig og áhorfendur að Stewart, pólitískur faðir margra, væri farinn. „Og það er undarlegt, þar sem pabbi er nú farinn. Og nú er líkt og fjölskyldan sé kominn með nýjan stjúppabba – og hann er svartur. Sem er ekki tilvalið,“ sagði Noah undir hlótrasköllum áhorfenda. Noah ræddi jafnframt um ákvörðun Comedy Central að ráða ekki konu í hlutverkið. „Nú er hins vegar ljóst að Comedy Central bað konu um að stýra þættinum, og konurnar sem voru beðnar afþökkuðu starfið þar sem þær höfðu eitthvað betra að gera og vissu greinilega um eitthvað sem ég gerði ekki.“ Skiptar skoðanir hafa verið um þennan fyrsta þátt Noah. Sumir segja þáttinn hafa vantað „bitið“ sem einkenndi þáttinn undir stjórn Stewart á meðan aðrir, svo sem gagnrýnandi New York Times, segir þáttinn enn vera með „erfðaefni“ sitt eftir breytingu á þáttastjórnanda.
Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira