Það var einhver sem hélt í höndina á mér Rikka skrifar 10. september 2015 11:00 Um átján þúsund íslendingar taka þátt í því mikilvæga starfi sem björgunarsveitir landsins standa fyrir. Sveitirnar standa meðal annars vaktina þegar illa viðrar, vinna að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum. Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. Í sjónvarpsþáttunum Hjálparhönd kynnumst við einstaklingum sem gefa tíma sinn til hjálpar öðrum og styrkja með því stoðir samfélagsins. Þættirnir eru sýndir á þriðjudagskvöldum klukkan 19:50 á Stöð 2.Hér fyrir neðan má sjá fyrsta þátt Hjálparhandar í heild sinni þar sem talað var við Magdalenu Sigurðardóttur, sjálfboðaliða hjá Samhjálp. Sjálf á hún erfiða sögu að baki en hefur með aðstoð samtakanna komist yfir erfiðasta hjallann. Í þættinum rekur hún sögu sína um baráttuna við fíknina sem tók af henni völdin um tíma og nýtt upphaf eftir að meðferð lauk. Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Um átján þúsund íslendingar taka þátt í því mikilvæga starfi sem björgunarsveitir landsins standa fyrir. Sveitirnar standa meðal annars vaktina þegar illa viðrar, vinna að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum. Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. Í sjónvarpsþáttunum Hjálparhönd kynnumst við einstaklingum sem gefa tíma sinn til hjálpar öðrum og styrkja með því stoðir samfélagsins. Þættirnir eru sýndir á þriðjudagskvöldum klukkan 19:50 á Stöð 2.Hér fyrir neðan má sjá fyrsta þátt Hjálparhandar í heild sinni þar sem talað var við Magdalenu Sigurðardóttur, sjálfboðaliða hjá Samhjálp. Sjálf á hún erfiða sögu að baki en hefur með aðstoð samtakanna komist yfir erfiðasta hjallann. Í þættinum rekur hún sögu sína um baráttuna við fíknina sem tók af henni völdin um tíma og nýtt upphaf eftir að meðferð lauk.
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira