Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Vaka Hafþórsdóttir skrifar 17. september 2015 19:30 Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu. Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu.
Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50