Töfrar náttúrunnar birtast í texta, tónum og myndum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. september 2015 10:30 "Landslagið síast inn hjá mér á ferðalögunum og ég vinn út frá þeirri reynslu,“ segir Arngunnur Ýr. Visir/Stefán Myndlistarkonan Arngunnur Ýr Gylfadóttir hefur opnað sýningu í Hörpu og á morgun lítur bókin Vitni/Witness dagsins ljós, hún er með myndum Arngunnar Ýrar og textum eftir skáldið Elísabetu Jökulsdóttur. „Ég hef oft hrifist af því hvernig Elísabet lýsir náttúrunni sem ægilegri og hrífandi í senn svo ég hringdi í hana og spurði hvort hún væri ekki til í einhvers konar samvinnu, því mig langaði að gefa út bók,“ lýsir listakonan. Hún segir Elísabetu hafa verið í Hveragerði en tekið vel í erindið og að allir textarnir í bókinni séu nýir. Þær fari hvor sína leið í sköpuninni og svo sé það lesandans að finna út hvernig tengingin er. „Báðar höfum við Elísabet áhuga á ákveðnum töfrum og því sem virðist óskiljanlegt við fyrstu sýn, enda er texti í bókinni sem heitir Krípí náttúra.“ Arngunnur Ýr starfar við leiðsögn og hefur gert í tuttugu og fimm ár. „Landslagið síast inn hjá mér í ferðalögunum og ég vinn út frá þeirri reynslu,“ segir hún. Arngunnur tekur líka fram að sýningin standi til 16. september og að útgáfuteiti verði í Hörpu klukkan 17 á morgun, 3. september. Þar spili félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og allir séu velkomnir. Myndlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Myndlistarkonan Arngunnur Ýr Gylfadóttir hefur opnað sýningu í Hörpu og á morgun lítur bókin Vitni/Witness dagsins ljós, hún er með myndum Arngunnar Ýrar og textum eftir skáldið Elísabetu Jökulsdóttur. „Ég hef oft hrifist af því hvernig Elísabet lýsir náttúrunni sem ægilegri og hrífandi í senn svo ég hringdi í hana og spurði hvort hún væri ekki til í einhvers konar samvinnu, því mig langaði að gefa út bók,“ lýsir listakonan. Hún segir Elísabetu hafa verið í Hveragerði en tekið vel í erindið og að allir textarnir í bókinni séu nýir. Þær fari hvor sína leið í sköpuninni og svo sé það lesandans að finna út hvernig tengingin er. „Báðar höfum við Elísabet áhuga á ákveðnum töfrum og því sem virðist óskiljanlegt við fyrstu sýn, enda er texti í bókinni sem heitir Krípí náttúra.“ Arngunnur Ýr starfar við leiðsögn og hefur gert í tuttugu og fimm ár. „Landslagið síast inn hjá mér í ferðalögunum og ég vinn út frá þeirri reynslu,“ segir hún. Arngunnur tekur líka fram að sýningin standi til 16. september og að útgáfuteiti verði í Hörpu klukkan 17 á morgun, 3. september. Þar spili félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og allir séu velkomnir.
Myndlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira