Davíð með útgáfuteiti í tilefni útgáfu Mórúnu Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2015 14:38 Davíð Þór Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag. Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag. Davíð mun lesa upp úr bókin og árita. Eymundsson býður bókina á tilboði í tilefni af því. Davíð Þór Jónsson er fyrir löngu orðinn landsþekktur skemmtikraftur og pistlahöfundur. Davíð hefur líka þýtt leikrit, skáldsögur og söngtexta fyrir söngleiki auk þess að þýða fyrir sjónvarp. Hann hefur samið vinsæl dægurlög og texta, sent frá sér tvær ljóðabækur fyrir börn, Jólasnótirnar 13 og Vísur fyrir vonda krakka auk vísindaskáldsögunnar Orrustan um Fold. Þá hefur Davíð leikið í fjölda leikrita, kvikmynda og sjónvarpsþátta. Davíð er fæddur 5. janúar 1965 í Reykjavík en sleit barnsskónum að mestu í Hafnarfirði. Hann varð stúdent frá Flensborgarskólanum árið 1985 og lauk embættisprófi frá guðfræðideild Háskóla Íslands árið 2011. Hann var skipaður í embætti héraðsprests í Austurlandsprófastsdæmi frá og með 1. nóvember 2014 en áður hafði hann unnið að æskulýðsmálum í prófastsdæminu á vegum kirkjunnar. Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag. Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag. Davíð mun lesa upp úr bókin og árita. Eymundsson býður bókina á tilboði í tilefni af því. Davíð Þór Jónsson er fyrir löngu orðinn landsþekktur skemmtikraftur og pistlahöfundur. Davíð hefur líka þýtt leikrit, skáldsögur og söngtexta fyrir söngleiki auk þess að þýða fyrir sjónvarp. Hann hefur samið vinsæl dægurlög og texta, sent frá sér tvær ljóðabækur fyrir börn, Jólasnótirnar 13 og Vísur fyrir vonda krakka auk vísindaskáldsögunnar Orrustan um Fold. Þá hefur Davíð leikið í fjölda leikrita, kvikmynda og sjónvarpsþátta. Davíð er fæddur 5. janúar 1965 í Reykjavík en sleit barnsskónum að mestu í Hafnarfirði. Hann varð stúdent frá Flensborgarskólanum árið 1985 og lauk embættisprófi frá guðfræðideild Háskóla Íslands árið 2011. Hann var skipaður í embætti héraðsprests í Austurlandsprófastsdæmi frá og með 1. nóvember 2014 en áður hafði hann unnið að æskulýðsmálum í prófastsdæminu á vegum kirkjunnar.
Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira