Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 13:50 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/GVA Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að hækka framlög til kirkjumála um 409,7 milljónir króna. Í prósentum samsvarar hækkunin 4,9 prósentum. Þar af eru almennar verðlagsbreytingar þó 278,6 milljónir króna Heildarframlög til kirkjumála voru 5.438,7 milljónir króna samkvæmt fjárlögum 2015 og nú er lagt til að þau verði 5.848,4 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að sóknargjöld hækki um 165,1 milljón króna til að vega á móti hluta aðhaldskrafna á tímabilinu 2009-2012. Hækkun sóknargjalda nær þó ekki einungis til Þjóðkirkjunnar, heldur annarra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. „Miðað við fyrrgreindar fjárheimildir frumvarpsins er því gert ráð fyrir að greitt sóknargjald til trúfélaga og lífsskoðunarfélaga verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri, sem er hækkun um 9% frá yfirstandandi ári.“ Í frumvarpinu má sjá að eini liður þeirra sem teljast til Kirkjumála hluti kirkjunnar sem fær skerðingu er Kristnisjóður. Þar er um 600 þúsund króna lækkun að ræða og fara framlög úr 72 milljónum í 71,4 milljónir. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14 Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að hækka framlög til kirkjumála um 409,7 milljónir króna. Í prósentum samsvarar hækkunin 4,9 prósentum. Þar af eru almennar verðlagsbreytingar þó 278,6 milljónir króna Heildarframlög til kirkjumála voru 5.438,7 milljónir króna samkvæmt fjárlögum 2015 og nú er lagt til að þau verði 5.848,4 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að sóknargjöld hækki um 165,1 milljón króna til að vega á móti hluta aðhaldskrafna á tímabilinu 2009-2012. Hækkun sóknargjalda nær þó ekki einungis til Þjóðkirkjunnar, heldur annarra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. „Miðað við fyrrgreindar fjárheimildir frumvarpsins er því gert ráð fyrir að greitt sóknargjald til trúfélaga og lífsskoðunarfélaga verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri, sem er hækkun um 9% frá yfirstandandi ári.“ Í frumvarpinu má sjá að eini liður þeirra sem teljast til Kirkjumála hluti kirkjunnar sem fær skerðingu er Kristnisjóður. Þar er um 600 þúsund króna lækkun að ræða og fara framlög úr 72 milljónum í 71,4 milljónir.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14 Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14
Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18