Aukið framlag til hælisleitenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 14:21 Mikill straumur flóttamanna er til Evrópu um þessar mundir. Nordicphotos/afp Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01
Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50
Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01