Hvað var Sigmundur að skoða í símanum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 22:38 Snjallsíminn er mikið þarfaþing, ekki síst fyrir menn á ferðinni eins og forsætisráðherra. Mynd/RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10
Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45