Hvað var Sigmundur að skoða í símanum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 22:38 Snjallsíminn er mikið þarfaþing, ekki síst fyrir menn á ferðinni eins og forsætisráðherra. Mynd/RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10
Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45