Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. september 2015 13:05 Vigdís Björk Agnarsdóttir, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, segir að nóttin hafi verið sannkölluð trampólín nótt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. „Við sáum trampólín sem voru vafin utan um skorstein, vafin utan um staura, uppi í tré, það var líka mikið um brotin tré. Það er auðvitað ýmislegt sem fólk getur gert til að þetta sé ekki svona af því að töluvert af því sem við vorum að gera í nótt er eitthvað sem við ættum ekki að þurfa að vera að gera. Fólk á að geta gert þetta sjálft, eins og til dæmis að festa ruslatönnur. Það var mikið af ruslatunnum sem voru að fjúka út á götu og yfir á lóðir og utan í bíla. Og svo eru það auðvitað þessi trampólín.“„Manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig“ Vigdís segir að fólk átti sig ekki endilega á hættunni sem fljúgandi trampólíni fylgir. „Þetta er ekki bara það að trampólínið fari af stað og lendi í garðinum hjá manni. Við erum bókstaflega að tala um það að trampólín takast á loft og þau fljúga bara eins og frisbídiskur af stærstu gerð. Þetta er stórhættulegt ef þetta fer af stað. Við viljum ekki lenda í því að fá okkur fjúkandi trampólín því það yrði lítið eftir af okkur ef það myndi brotlenda á okkur.“ Stærstu trampólín eru nokkrir metrar í þvermál. „Þetta eru bara manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig,“ segir Vigdís. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir í veðrinu, sem er fyrsta haustlaugðin í ár. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Tengdar fréttir Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Vigdís Björk Agnarsdóttir, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, segir að nóttin hafi verið sannkölluð trampólín nótt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. „Við sáum trampólín sem voru vafin utan um skorstein, vafin utan um staura, uppi í tré, það var líka mikið um brotin tré. Það er auðvitað ýmislegt sem fólk getur gert til að þetta sé ekki svona af því að töluvert af því sem við vorum að gera í nótt er eitthvað sem við ættum ekki að þurfa að vera að gera. Fólk á að geta gert þetta sjálft, eins og til dæmis að festa ruslatönnur. Það var mikið af ruslatunnum sem voru að fjúka út á götu og yfir á lóðir og utan í bíla. Og svo eru það auðvitað þessi trampólín.“„Manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig“ Vigdís segir að fólk átti sig ekki endilega á hættunni sem fljúgandi trampólíni fylgir. „Þetta er ekki bara það að trampólínið fari af stað og lendi í garðinum hjá manni. Við erum bókstaflega að tala um það að trampólín takast á loft og þau fljúga bara eins og frisbídiskur af stærstu gerð. Þetta er stórhættulegt ef þetta fer af stað. Við viljum ekki lenda í því að fá okkur fjúkandi trampólín því það yrði lítið eftir af okkur ef það myndi brotlenda á okkur.“ Stærstu trampólín eru nokkrir metrar í þvermál. „Þetta eru bara manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig,“ segir Vigdís. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir í veðrinu, sem er fyrsta haustlaugðin í ár. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík.
Tengdar fréttir Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05
Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48