45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 15:26 Icelandair fékk fargjaldið ekki greitt og gat ekki selt í sæti mannsins. vísir/anton Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér. Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér.
Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira