Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 16:23 Francois Molins, saksóknari. Vísir/AFP Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22