Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 15:15 Magnus Blårand. Mynd/Íshokkísamband Íslands Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Magnus tekur við starfinu af landa sínum Tim Brithén en Tim gekk fyrir stuttu til liðs við þjálfarateymi HV71 sem spilar í efstu deild í Svíþjóð. Magnus, sem er 39 ára gamall, hefur starfað við þjálfun í Svíþjóð undanfarin rúmlega tíu ár og þá mest hjá Nypöking en einnig Vita Hastein og Djurgarden. Stjórn og landsliðsnefnd ÍHÍ vill með ráðningu halda áfram því starfi sem hófst með ráðningu Tim Brithén's en Magnus mun fljótlega koma til landsins til að skoða leikmenn og funda varðandi næstu skref. Verkefni landsliða Íslands á komandi keppnistímabili eru fimm. Í nóvember heldur karlalandsliðið til þátttöku í undankeppni vetrarólympíuleikanna sem haldnir verða í Seúl 2018 en þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem íslenskt landslið tekur þátt. Karla- og kvennaliðið ásamt U18 og U20 ára liðum munu síðan taka þátt í HM mótum Alþjóða Íshokkísambandsins einsog undanfarin ár. Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Magnus tekur við starfinu af landa sínum Tim Brithén en Tim gekk fyrir stuttu til liðs við þjálfarateymi HV71 sem spilar í efstu deild í Svíþjóð. Magnus, sem er 39 ára gamall, hefur starfað við þjálfun í Svíþjóð undanfarin rúmlega tíu ár og þá mest hjá Nypöking en einnig Vita Hastein og Djurgarden. Stjórn og landsliðsnefnd ÍHÍ vill með ráðningu halda áfram því starfi sem hófst með ráðningu Tim Brithén's en Magnus mun fljótlega koma til landsins til að skoða leikmenn og funda varðandi næstu skref. Verkefni landsliða Íslands á komandi keppnistímabili eru fimm. Í nóvember heldur karlalandsliðið til þátttöku í undankeppni vetrarólympíuleikanna sem haldnir verða í Seúl 2018 en þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem íslenskt landslið tekur þátt. Karla- og kvennaliðið ásamt U18 og U20 ára liðum munu síðan taka þátt í HM mótum Alþjóða Íshokkísambandsins einsog undanfarin ár.
Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira