Götutískan í MH Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 10:30 Götutískan í MH er fáranlega töff. Vísir/Ernir Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa löngum verið þekktir fyrir að fara nýjar leiðir þegar kemur að því að klæða sig á morgnana. Þessir myndarlegu krakkar eru engin undantekning. Vísir kíkti í heimsókn og fékk að mynda nokkra flott klædda tískufrömuði. Myndirnar tók Ernir Eyjólfsson ljósmyndari.Sóley Williams. 18 ára. Kjóll: Frá Tyrklandi. Skór: Dr. Martens.Jóhanna Ruminy 17 ára. Bolur: Topshop. Buxur: American Apparel. Skór: Kaupfélagið.Már Jóhannsson. 17 ára. Peysa: American Apparell. Skyrta: Spútnik. Buxur: Dr. Denim. Skór: Selected.Hilmir Hrafn Hilmarsson. 18 ára. Jakki: Next. Skyrta: Hagkaup. Buxur: Next. Skór: Skór.is.Arína Vala Þórðardóttir. 17 ára. Bolur: Monki. Pils: Monki. Skór: Birkenstock.Vigdís Kristjánsdóttir. 17 ára. Jakki: Blitz. Bolur: H&M. Buxur: Topshop. Skór: Nike. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa löngum verið þekktir fyrir að fara nýjar leiðir þegar kemur að því að klæða sig á morgnana. Þessir myndarlegu krakkar eru engin undantekning. Vísir kíkti í heimsókn og fékk að mynda nokkra flott klædda tískufrömuði. Myndirnar tók Ernir Eyjólfsson ljósmyndari.Sóley Williams. 18 ára. Kjóll: Frá Tyrklandi. Skór: Dr. Martens.Jóhanna Ruminy 17 ára. Bolur: Topshop. Buxur: American Apparel. Skór: Kaupfélagið.Már Jóhannsson. 17 ára. Peysa: American Apparell. Skyrta: Spútnik. Buxur: Dr. Denim. Skór: Selected.Hilmir Hrafn Hilmarsson. 18 ára. Jakki: Next. Skyrta: Hagkaup. Buxur: Next. Skór: Skór.is.Arína Vala Þórðardóttir. 17 ára. Bolur: Monki. Pils: Monki. Skór: Birkenstock.Vigdís Kristjánsdóttir. 17 ára. Jakki: Blitz. Bolur: H&M. Buxur: Topshop. Skór: Nike.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira