Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 22:44 Yarisley Silva fer hér yfir 4,90 metra og tryggir sér gullið. Vísir/Getty Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30