Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 29. ágúst 2015 16:07 Nemendur á nýnemaballi Kvennó í vikunni voru látnir blása í áfengismæla. vísir/afp Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015 Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015
Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47